A-Z Lyrics Database
Welcome! Login | Register
Lyrics   »   #   »   ÁSA Lyrics   »   Sætir kossar / Big kisses from Iceland Lyrics

ÁSA - Sætir kossar / Big kisses from Iceland Lyrics

Font:      
Align:    
 • (Flight nr 3107 from Keflavík to Cologne is now ready for boarding)
 • Aldrei hef ég séð svona flottan mann.
 • Þú ert stór og mikill gaur, flottur kall.
 • Ég vissi strax,
 • ég vil bara þig!
 • “Ég tala ekki íslensku” sagðir þú.
 • Skal gefa þér svoleiðis bol hugsa ég nú.
 • Ég vissi strax,
 • Ég vil bara þig! Þú færð mig!
 • Sætir kossar frá Íslandi
 • Heit ást frá Ásunni
 • Ekkert nema ást, ást, ást
 • Ég vil ekki sakna
 • Ég vil bara kyssa
 • Komdu aftur til mín / bara aftur til mín
 • Ég sýndi honum allt mitt,
 • Gullna hringinn, ekkert feimin.
 • Upp og niður fjöllin,
 • Inn og út, allan daginn.
 • En stutt var fjörið
 • Nú ertu farinn
 • Farinn frá mér.
 • Sætir kossar frá Íslandi
 • Heit ást frá Ásunni
 • Ekkert nema ást, ást, ást
 • Ég vil ekki sakna
 • Ég vil bara kyssa
 • Komdu aftur til mín / bara aftur til mín
 • Rigningin er ástin mín
 • Rokið snertir þig
 • Kuldinn kyssir þig
 • Ég vil fá þig! Ég á þig!
 • (Take me on a journey to the island of your love,
 • i will feel eternity)
 • Sætir kossar frá Íslandi
 • Heit ást frá Ásunni
 • Ekkert nema ást, ást, ást
 • Ég vil ekki sakna
 • Ég vil bara kyssa
 • Komdu aftur til mín / bara aftur til mín
 • Sætir kossar fá Íslandi.....

 • Report error in lyric
  The Sætir kossar / Big kisses from Iceland lyrics by ÁSA is property of their respective authors, artists and labels and are strictly for non-commercial use only.
  Copyright © 2009-2022 Azlyricdb.com. All Rights Reserved | Privacy policy | Blog
  You are now viewing ÁSA Sætir kossar / Big kisses from Iceland Lyrics